Taktu rétta stefnu

Uppbygging krefst jafnvægis og réttrar stefnu.

Ert þú örugglega á réttri leið?

Markþjálfun

Viltu breyta einhverju í þínu lífi eða taka næstu skref? Stendur þú á krossgötum? Hræðist þú að taka stökkið?
Markþjálfi stendur þér við hlið þegar breytingar eiga sér stað og leiðir þig í gegnum þær.

Ráðgjöf

Ráðgjöf á vinnustöðum er árangursrík leið til að veita stjórnendum og starfsfólki þekkingu og verkfæri til að ná árangri. Vinnustofur, rýnihópar, hópmarkþjálfun innan fyrirtækja og ýmislegt fleira sem hentar hverju sinni.

Bókaðu frían kynningartíma

Spjöllum saman og sjáðu hvort þetta sé rétta leiðin fyrir þig.  Þú færð frían kynningartíma þar sem þú getur sagt mér frá þínum hugmyndum og ég segi þér hvernig ég get orðið að liði og hvernig samvinnan okkar fer fram.

Sendu póst á fortunata@fortunata.is og við komum okkur saman um hentugan tíma.

Meðal viðskiptavina

Vega Chang - Co-Founder & CEO - Jade Artisan

“Working with Maria is like a walk in the park. We were thousands miles away (Reyakivik vs. Seoul) yet the trust and chemistry between us grew rapidly. Maria has tremendous patience and empathy. Her experiences as a corporate professional, a working mother and now an entrepreneur also give me the perspective I need. She as a coach is caring, resourceful and thorough when it comes to details. I am grateful to have the opportunity to work with Maria and highly recommend anyone to work with her on life and career goals.”

Ástríður Viðarsdóttir, sérfræðingur, Markaðsmál og upplifun, VÍS

“Í upphafi var ég ekki svo viss um að markþjálfun væri eitthvað sem hentaði mér en ég hafði aldeilis rangt fyrir mér. Það er hollt og gott fyrir alla held ég að staldra við og virkilega pæla í því hvað það er sem maður vill gera og hvernig best er að komast þangað.

Það er valdeflandi að fara í markþjálfun og mér finnst ég get allt sem ég vil. Í dag sækist ég eftir því að taka að mér verkefni sem mér þykir krefjandi af því að ég veit að ég get leyst úr þeim. Það er gott að ögra sér og vera ekki alltaf í sama farinu.

Takk María fyrir að veita mér hugrekki og innblástur til þess að blómstra.”